#Open Source
- Kári Mímisson
- Vann þetta einn
Hef notað Ubuntu Linux síðan í Desember og mér hefur líkað vel. Er ekki komin tími fyrir Arch Linux?
Lýsið hvernig gekk að setja upp þessi tól.
Það var nú ekki mikið að gera hér þar sem við fengum gefins commandin til að setja git og vim upp.
Lýsið hvernig gekk að forka NIM verkefnið, og hvernig gekk að láta hópmeðlimi gera hver sína breytingu á kóðanum.
Látið fylgja tengil á ykkar útgáfu af verkefninu (Það á að sjálfsögðu að vera hægt að smella á tengilinn og fara þá beint í verkefnið ykkar!)
Ég gerði þetta bara einn og lærði því rosalega mikið á því. Allt gekk vel. Linkurinn á verkefnið INTOprufa
Og hér er keyinn minn set hann til öryggis Test (d5:d6:65:19:d2:72:3c:b8:dc:e5:88:54:07:e8:3c:b4)
Hér á að koma listi yfir opinn hugbúnað sem þið eruð með á vélunum nú þegar sjá verkefnislýsingu.
-
LibreOffice LGPLv3 leyfið.
- Linkurinn á leyfið og
- Linkurinn fyrir kóðan
- Vona að þið samþykið LibreOffice sem eitt open software.
-
Frogatto GNU General Public License.
-
Clang LLVM leyfið.
Virkilega skemmtilegt verkefni takk fyrir mig.
Kári Mímisson.